Skip to Content

menu 1

Um verkefnið

Þessi ferðasaga til gamla Grænlands er rannsóknarverkefni inn í dulinsheima íslenskra fornrita.  Verkefnið hófst úti í danska Grænlandi þegar að ég reyndi að fá sögu Eirkís rauða til að ganga upp eins og hún kemur fyrir í handriti.  Bústaður Eiríks, Brattahlíð í hinum ætlaða Eiríksfirði gekk engan veginn inn í söguna og heldur ekki Garðar, þingstaður og höfuðb&ya

Um Ara fróða

Breiðafjörður og Snæfellsnesjökull verða upphafspunktar í ferðasögu Gamla Grænlands, Flatey, Helgafell, Helgafellsklaustur, Viðeyjaklaustur og presturinn Ari Þorgilsson, fæddur árið 1068 að Helgafelli við Stykkishólm en dáinn 1148.  Valgerður móðir Ara var dóttir Síðu-Halls sem einnig var kallaður Hallur spaki, einn upphafsmanna krisnitöku á Íslandi. 

Um handritin

Saga gamla Grænlands eða Grænland hið forna er meitluð inn í mörg handrit og annála á íslensku og nær yfir tímabilið 985 til 1550.  Þáttur Grænlands í þessum handritum og tengdum sögum er stundum stuttur eða aðeins :  kom af Grænlandi eða fór til Grænlands og þá tengt öðrum sögum af Íslandi og Íslendingum. 

Saga Grænlands á íslenskum forsendum

Varðan við Qaqortoq/ Julianeháb.  Grænland byggðist frá Íslandi segir í fornum heimildum.  Þetta mun vera fyrsta og eina nýlenda Íslands í Vesturheimi.  Kynni mín af Grænlandi hófust í Verslunarskóla Íslands.  Ég valdi þetta dularfulla land til að skrifa um það ritgerð: Verslunarsaga Grænlands.  Hér vaknaði með mér sú h

Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur